Loading…

Alhliða lagnaþjónusta

Reynsla og þekking

Read more

Góð og trygg þjónusta

Fagleg vinnubrögð

Read more
  • Alhliða lagnaþjónusta
  • Góð og trygg þjónusta

Pípulagnaverktakar ehf.

Pípulagnaverktakar ehf. er eitt stærsta og traustasta þjónustu- og verktakafyrirtæki landsins á sviði lagnaverkefna. Starfssvið fyrirtækisins er alhliða lagnaþjónusta í stór og smá verk og hefur fyrirtækið tekið að sér flókin og stór verkefni um land allt.

Fyrirtækið hefur yfir að ráða mikilli faglegri þekkingu, hæfu starfsfólki og góðum tækjakosti, með það að markmiði að skila verkefnum að óskum viðskiptavina sinna. Fyrirtækið leitast við að nota besta lagnaefni sem býðst á markaðnum auk þess sem fyrirtækið flytur mikið inn af lagnaefni og öðru byggingarefni á eigin vörulager.

Uppbygging fyrirtækisins hefur verið mikil allt frá stofnun þess og umfang verkefna aukist stöðugt. Á þessum tíma hefur áunnist mikil reynsla og þekking í fyrirtækinu, jafnframt því að faglært og traust starfsfólk með langa starfsreynslu starfar hjá fyrirtækið.

Starfsmannafjöldi fyrirtækisins er að jafnaði 25-40 manns og ársvelta fyrirtækissins er yfirleitt á bilinu 500 til 1000 miljónir. Þá hefur fyrirtækið komið sér upp góðum og sérhæfðum tækjakosti til að geta sinnt þeim margvíslegu verkefnum sem viðskiptavinir þess óska.

Okkar verk

Starfssvið fyrirtækisins er alhliða lagnaþjónusta í stór og smá verk og hefur fyrirtækið tekið að sér flókin og stór verkefni um land allt.