Warning
  • JUser: :_load: Unable to load user with ID: 934

Háskólinn í Reykjavík - Nýbygging í vatnsmýrinni

Háskólabyggingin verður um 30.000 fermetrar að stærð á 2-3 hæðum. Í byggingunni verða um 50 kennslustofur og rannsóknarrými af mismunandi stærðum allt frá því að vera fyrir litla hópa eða 25-30 nemendur og upp í 160 manna fyrirlestrarsali.

Framkvæmdaár: 2008-2010

Pípulagnaverktakar sáu um eftirtalda verkþætti:

  • Frárennslislagnir innanhúss
  • Neysluvatnslagnir
  • Hitalagnir
  • Tengingu loftræstikerfis
  • Snjóbræðslulagnir
  • Vatnsúðakerfi
  • Sundlaugarlagnir fyrir gosbrunn og laug í innigarði
  • Háþrýsti-þrýstiloft
  • Brennslugas-kerfi

Upphæð verksamninga á tímabilinu: 400.000.000 kr.
Framkvæmdatímabil: 2008-2010
Aðalverktaki var Ístak hf.

 

Read more...
Subscribe to this RSS feed