Nýbygging Þjónustuskála við Alþingishúsið.

Framkvæmdaár: 2002

Pípulagnaverktakar sáu um eftirtalda verkþætti:

  • Fráveitulagnir
  • Snjóbræðslulagnir
  • Hitalagnir
  • Neysluvatnslagnir
  • Vatnsúðakerfi
  • Tengingu loftræstikerfa
  • Hreinlætisbúnað

Upphæð verksamninga á tímabilinu: 30.000.000 kr.
Verklok: September 2002
Aðalverktaki var Ístak hf.