Bauhaus á Íslandi

Nýbygging byggingarvöruverslunar Bauhaus Lambhagavegi Reykjavík. Bauhaus er stærsta byggingarvöruverslun á Norðurlöndum. Byggingin er stálgrindarhús 22.000 m2 að stærð.

Framkvæmdaár: 2008

Pípulagnaverktakar sáu um eftirtalda verkþætti:

  • Regnvatnslagnir innanhúss 1300 m.
  • Neysluvatnslagnir 1300 m.
  • Hitalagnir 2900 m.
  • Vatnsúðalagnir 8100 m.

Upphæð verksamninga á tímabilinu: 113.000.000 kr.

Aðalverktaki var Ístak hf.